Að hafa ekkert að segja: "man ekki hvað ég ætlaði að blogga en..."
eða "var búinn að blogga vel en svo hvarf færslan"
Annar hef ég mest lítið að segja svona fyrir utan það að ég er hálfóvinnufær sökum axlarverja. Það er vöðvabólga ellegar klemmd taug er að angra mig svo mikið að ég held ég þurfi barasta að fara heim að leggja mig. Svei mér!
3 ummæli:
Ertu með axlarverjur?
hvur er brandaramanneskjan?
ég kíki hér óvænt á þína síðu og sé línk á mina nýfæddu síðu,,,,.það gerir mig glaða að finna ummerki um að ég sé til.
kveðja Þorbjörg Helga
Skrifa ummæli