17. okt. 2005
Fer ekkert sérstaklega út í lýsingar á því sem ég aðhafðist á klóstinu áðan. Vísa í fyrri færslu. Hins vegar fórum við Jóhanna í rómaðan markað á Mýrargötunni sem Huxy benti mér á um daginn. Við fórum þangað með það að markmiði að skoða, enda var göngutúrinn farinn einkum tið að ferskja loftið í lungum Jóhönnu. Engu að síður komum við út með nokkrar gripi, appelsínugulan kúst, grænt kústskaft, pizzabökunarplötu, ávaxta- og kartöfluskrælara og segul til að hengja hnífa á vegg. Ég er mikill kiddsjengadjettmaður. Hið stefnum því á aðra ferð næstu helgi.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli