26. okt. 2005

Ef andinn væri yfir mér myndi ég skella hér fram stöku.
En hér er enginn andi. Frekar en vanalega.
Svo ég hætti þessu rugli og hleyp af stað.

Fór á fætur fyrir margar aldir og sturtaði mig og hellti upp á kaffi sem ég síðan drakk úr bolla og virti fyrir mér sjálfan mig og daginn framundan. Þormóður læddist á lappir og laumaði sér út svo að ég rétt náið í skottið á honum. Við héldum svo á venjubundinn morgunfund í s-einum.

Engin ummæli: