Morgunbirtan vakti mig með hæglátu brosi og ég rauk af stað með strætó inn í framtíðina. Kristín var á sínum stað við strætóskýlið á Lækjartorgi en Þormóð vantaði í sætið við hliðina á mér. Ég saknaði návistar við hann á þessari stuttu leið en ég má kenna mér sjálfum um því ég bankaði ekki á dyrnar hjá honum á leið minni út.
Ráðgert er að skella sér á söngleik í London.
Svo virðist sem 50 þúsund kvenna frí hafi mest komið niður á símsvörun í fyrirtækjum. Samkvæmt fréttum a.m.k.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli