Mánudagur. Mána dagur. Moonday. Þormóður var ekki hrifinn í gær að þurfa að hefja á ný vinnuviku. Í strætó í morgun gat hann þó ekki beðið að komast í vinnuna. Ég er í vinnu núna. Reyndar mestmegnis að sinna öðrum hugðarefnum. Eða svona aukastarfinu sem kvikmyndarýnir. Að þessu sinni er það kvikmyndin Africa United sem rýnt verður í.
London er það svo síðustu helgina í nóvember.
2 ummæli:
Ég held ég sé að verða lasinn. Mig langar heim.
Hvar birtist kvikmyndarýni þín?
Skrifa ummæli