28. mar. 2005

Titill

Amsterdam 294
Amsterdam 294,
originally uploaded by hjortur.
Með þessu nýja templeiti get ég nú sett inn titil á færslur. Eða titla á færslur. Öllu heldur.

Þarf að fara að vaska upp.

Annars er ég með svona gallerí heima hjá mér. Nýtt artwerk í hverri viku. Í þetta sinni er það listaverkið "Pétur".

Fínt ekki satt?

2 ummæli:

gulli sagði...

Hæ Hjörtur. Loksins tekst mér að kommenta hjá þér. Það er næstum aldrei hægt.

Komdu nú heim Hjörtur. Ég hef ekki séð þig svo lengi

Fjalsi sagði...

Ha ... virkar þetta commentakerfi svona illa?

kannski kem ég heim í lok maí

er að spá í það

en fyrst er það berlín

jájá