14. mar. 2005

Á rúvpúnkturis stendur að 365 ljósvakar og prentmiðlar hafi boðið fréttamönnum útvarps störf. Getur það verið?

Annars hefi ég verið að hlusta á fréttaflutning á rúv vegna "stóra fréttastjóramálsins". Það er merkilegt að heyra vægastsagt hlutdrægan fréttaflutning fólks sem telur hafa verið brotið á sér og spurning hvað siðareglur segja um svoleiðis. Minnir dálítið á fréttaflutninginn í frönsku byltingunni - tja eða svona næstum.

Hvað um það - farinn á bókasafn

Engin ummæli: