28. mar. 2005

Ef ég væri að vinna einmitt nú þá væri ég að vinna brotnu baki. Einmitt vegna þess að bakið á mér er brotið. Eða amk aumt. Ég er sum sé með bakverk. Sem er ekki gott.

Annars er ósköp fátt að gerast. Maður er bara svona að reyna að hreinsa borðið fyrir Berlínarferðina miklu. Þekki ég annars einhvern í Berlín? Var ekki einhver búnki af fólki á leið til Berlínar. Hmmm?

Jæja, hvað um það.

Bless

Engin ummæli: