28. mar. 2005

Amsterdam

Amsterdam 275
Amsterdam 275,
originally uploaded by hjortur.
Halló krakkar.

Bakið er að mýkjast upp - líklega hefur panodil power eitthvað með það að gera - ok kannski Hoegaarden Grand Cru bjórinn spili líka eitthvað inní.

Cat Power - Bright Eyes - Jack Johnson - Bonnie Prince Billy og Matt Sweeney hafa líka 'verið að gera góða hluti'.

Sem er fínt.

Annars ætlaði ég að senda tölvupóst en endaði hér.

Á líka eftir að fylla út skattskýrslu. Ekki svo að skilja að ég eigi nokkuð til að borga skatt af. Mest megnis að ég fái til baka vegna námslána.


Engin ummæli: