1. mar. 2005

Amsterdam 207


Amsterdam 207
Originally uploaded by hjortur.
Gulli hafði rétt fyrir sér. Þegar ég kom heim hugaði ég stax að gildrunum. Jú, þar var hún komin, og alls ekki svo ljóslifandi heldur steindauð, músin sem áður hafði strokið mér um lærið. Ég verð að viðurkenna að það var með nokkuð bitinni samvisku að ég tæmdi gildruna. Nú er að sjá hvort fleiri mýs séu hér á ferli þegar ég sé ekki til. Máski ég ætti að finna mér mannúðlegri músaveiðigræju. Hér fást bara drápstól. O jæja.

Engin ummæli: