Tölvuver í dag med tilheyrandi RÁS TVÖ!! Thar syngja piltarnir í Franz Ferdinand. Ég sá Franz Ferdinand fyrst á svidi hér í Amsterdam í lok október ad mig minni, sídasta ár. Thá sagdi ég vid Karinu, samferdakonu mina: "Thessir piltar munu ná langt, sannadu til, einhvern daginn mun ég hlusta á thá á RásTvö." Spá mín raittist.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli