Ég datt inn á færslur mínar frá í nóvember svona fyrir slysni. Mikið var ég málglaður í nóvember. Og beinskeyttur. Nú nenni ég vart að rita aukatekinn staf. Hví er það? Hefur ritkúnstin snúið við mér bakinu? Hefi ég bara öngvu frá að segja? Um daginn ætlaði ég að skrifa grein á Selluna en varð að hætta. Í greininni er ég mestmegnis að drulla yfir Samfylkinguna. Máski skrifi greinina einhvurn daginn.
fokkitt
Engin ummæli:
Skrifa ummæli