24. feb. 2005

Barcelona


Barcelona 023
Originally uploaded by hjortur.
Barcelóna beibí - hvað get ég sagt. Þetta var allt saman stórkostlegt og skemmtilegt en öngvu síður tímabært að fara þegar bærinn fylltist af ógeðslegum breskum fótboltabullum. Ég gjörsamlega hata þessa andskotans heimskingja. En það fékk ekki spillt fullkominni ferð sem innihélt hina fullkomnu blöndu af rómantík, fyllerí, mataráti, göngutúrum, metróferðum, hangsi og naked siesta. Húrra fyrir Barcelóna og húrra fyrir lífinu. Það er kúl. Sjá má myndir hér.

Engin ummæli: