11. feb. 2005

Amsterdam 115


Amsterdam 115
Originally uploaded by hjortur.
Haukur kom í gær og við fórum venjubundinn rúnt. Haukur vann billjardinn á heppni en þetta var svo sem jöfn og sanngjörn keppni. Hlakka til næstu heimsóknar. Annars er bara föstudagur og maður er soldið svona röstí. en það er líka bara allt í lagi.

Engin ummæli: