8. feb. 2005

Amsterdam


Amsterdam
Originally uploaded by hjortur.
Sprengidagur. Í tilefni af því­ eldaði ég "saltkjöt" og baunir. Ö–llu heldur baunasúpu eða erwtensoep eins og hollendingar kalla það. Jamm - og þetta er ég að slafra í mig í þessum skrifuðum orðum. Internetið maður. Skál.

Engin ummæli: