21. júl. 2004

Molla
 
Úti er molla. Inni er molla. Molla molla molla. Lognmolla. Mollulogn. Er það ekki einhvernveginn svona sem ritstíll Hallgríms Helgasonar er?  Hallgríms sonar Helga? Helgasonar Hallgríms? Skallagríms. Hallgrímur Skallagrímur. Hjörtur, leiðist þér? Nei ég hef bara ekkert að segja. Nú þá ættir þú bara að þegja. Jájá, en guð veit (með litlum staf, æjá það er satt) ég var ekki neitt að segja. Ég þagði bara eins og dúkka og dustaði kjólinn. Og dansaði síðan aftur upp bæjarhólinn.
 
But back to the film theory. I just got a letter. They say I don't have enough background in film to take the course Film Theory I&II. Well, I'll show them, those bastards!

Engin ummæli: