17. júl. 2004

fljótt skipast þau veðrin í lofti - jájá - á einni mínútu breyttist sól og blíða í þrummuveður
 
þetta hefur líklega verið besti dagurinn í Amsterdam í sumar, svona veðurlega séð. Sól og 26 stiga hiti og svona.
 
Minn fór bara á markaðinn - hann er þrjár mínútur í burtu - magnað, ekki satt?

Engin ummæli: