21. apr. 2005

Ísland

Hér með tilkynnist eftirfarandi:

Nú fyrir stundu bókaði ég flugfar til Íslands dagana 2. til 11. júní. Þar sem lent verður seint og flogið aftur snemma telst hvorugur dagur með. Því má áætla að þetta verði einkum dagarnir 3. júní t.o.m. 10. júní.

Með mér í för verður Jóhanna Kempenaar.

Gleðilegt sumar ...

Hér er sól og blíða í tilefni dagsins

2 ummæli:

Tinna Kirsuber sagði...

jeijjjjjj!!!!! hlakka til að hitta þig!

Króinn sagði...

Leitt að missa af þér í þetta skiptið en koma tímar...