Þá er maður bara kominn frá henni Berlín. Jiii hvað þetta var gaman. Miklar væntingar sem borgin stóð aldeilis undir. Gott að búa á Schönhauser Allé og gott að drekka þýskan bjór, gaman að sjá brotnukirkjuna og éta Curry Wurst, gaman að versla töff föt og drekka fanta á töff kaffihúsum. Metrósýstemið fullomið og fjör í strætó. Allt prýði og fjör og svona. Hér má sjá myndir frá Berlín.
1 ummæli:
hjörtur hvað heitir myndavélin þín? ég er e-ð voðalega skotin í þessum myndagæðum þínum...
Skrifa ummæli