7. apr. 2005

Berlin

Berlin 090
Berlin 090,
originally uploaded by hjortur.
Þá er maður bara kominn frá henni Berlín. Jiii hvað þetta var gaman. Miklar væntingar sem borgin stóð aldeilis undir. Gott að búa á Schönhauser Allé og gott að drekka þýskan bjór, gaman að sjá brotnukirkjuna og éta Curry Wurst, gaman að versla töff föt og drekka fanta á töff kaffihúsum. Metrósýstemið fullomið og fjör í strætó. Allt prýði og fjör og svona. Hér má sjá myndir frá Berlín.

1 ummæli:

Dilja sagði...

hjörtur hvað heitir myndavélin þín? ég er e-ð voðalega skotin í þessum myndagæðum þínum...