23. apr. 2005

Fugl og fiskar


Amsterdam 913
Originally uploaded by hjortur.
Svona mikið gott veður í dag svo við skelltum okkur bara a Brouwerij 't IJ. Eins og reyndar flesta föstudaga. Svo var bara dinner hjá mínum. Jájá. Nú er verið að sýna enn einn flugslysaþáttinn á National Geographic. Einmitt kvöldið áður en ég flaug til Barcelóna horfði ég á þátt um Concorde slysið. Ég var svona smá stressaður í flugtaki það sinnið verð ég að segja.

2 ummæli:

huxy sagði...

hæ, hjörtur, ætlaði að senda þér tölvupóst, en hefi glatað netfanginu þínu. vertu í bandi ... sól sól skín á þig (ég er inni að vinna)

Nafnlaus sagði...

sæll bróðir! Hlakka mikið til að sjá þig í köben, þar sem við hittumst síðast! Kanski verður þetta bara árlegur viðburður hjá okkur að hittast alltaf i köben..;) Ætla samt að reyna að vera ekki minni manneskja en pabbi og svenni og reyna að fara að kikja á þig í Hollandi:) Sjáumst þín systa...