Halló krakkar
Verið endilega dugleg við að kíkja á síðuna hjá honum Finni Pálma svo ég hækki upp í statístikinni hjá honum. Linkinn má finna hér til hliðar líka. Svo og í rss veitunni hafi hann póstað eitthvað nýlega.
Annars fór ég á bíó í kvöld með minni heittelskuðu. Sáum Ray. Ræman var allt í lagi. Ekkert spes. Hann þarna gaur, hvað hann nú heitir, Fox eitthvað. Hann var nokkuð kúl. Átti líklega þennan Óskar alveg skilinn.
Á annars einhver reiðhesta tvo til að lána mér í byrjun júní?
1 ummæli:
Rán frænka þín á held ég tvær bleikalóttar merar.
Ég sótti nokkur lög með honum karlinum Bright Eyes. Það er nú skrítinn skáldaskrúfa, og skemmtileg.
Skrifa ummæli