8. apr. 2005

Brjóst

Amsterdam 811
Amsterdam 811,
originally uploaded by hjortur.
Þetta er mest skoðaða myndin á flickr síðunni minni. Skoðuð 204 sinnum þegar þetta er skrifað. Þess má geta að þessi brjóst erum mér ókunn og einungis partur af stærri ljósmynd Helmuts Newtons heitins af hverri plakat hangir upp á vegg hjá mér. Það er ekki að spyrja að klámþörfinni hjá Internet notendum.

Annars er bara föstudagur í dag. Við Jóhanna höldum upp á nýjan vinkil í sambandi okkar í kvöld. Svo er það bara studdí studdí studdí.

Svo er von á Hulla mínum í maí. Mikið hlakka ég til að faðma hann. Því ég elska hann vissulega. Þó ekki eins og eiginkonu.

Engin ummæli: