11. des. 2004

Það gerist ekki oft. Þetta er bara í annað sinn. En ég keypti mér stöff á Amazon.com um daginn. Það var svona must kaup. Limited útgáfa á nýja Nirvana safninu. Þrír geisladiskar og einn dvd. Þetta var á svo fínum afslætti. En svo fékk ég póst frá Amazon.com:

Greetings from Amazon.com.

We've checked your order, and found that we now offer a greater
discount on "With The Lights Out - Nirvana" than at the time you
placed your order.

Since this item was shipped so recently, we have requested a refund of
$ 4.99 to your credit card. This amount reflects
the difference between the price you were charged for the item(s) and
the discounted price. The refund should be processed in the next few
days and will appear as a credit on your next billing statement.


Ég skal segja ykkur það. Gott mál. MVB ætlar svo að ferja þetta til Íslands fyrir mig. Fyrir það fær hún bestu þakkir.

Nú þarf ég bara að finna einhvern til að ferja þetta hingað.

Engin ummæli: