Þetta var svo skemmtilegt að ég ætla að varpa fram annarri getraun. Í þetta sinn ögn þyngri.
1. Vísbending: Um er að ræða kvikmynd. Hún gerist á tímum síðari heimstyrjaldar sem einnig er efniviður hennar. Leikstjóri myndarinnar er vel þekktur en hann hefur þó einkum getið sér frægðar sem leikari. Hann er ákaflega virtur í heimalandi sínu og hefur hlotið sérstaka viðurkenningu þjóðhöfðingja síns.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli