Það er hreinlega ótrúlegt að heyra í Gisla Marteini í kastljósinu í fyrradag.
"Fólk er búið að velja og það hefur valið einkabílinn"
Hvurslags framtíðarsýn hefur þessi maður?
Ég held að ungir sjálfstæðismenn séu íhaldsömustu sjálfstæðismennirnir, svei mér þá!
Sammála honum þó um að sýna rauntíma á stoppistöðvum og að gera stoppistöðvar að þekktum einungum.
2 ummæli:
...eins og ég hef sagt, ef einhver á eftir að fá mig til að kjósa þessa R-listaklíku þá er það Gísli Marteinn. Ótrúlegt að hlusta á hann þarna í vikunni.
Þetta rauntímadæmi er alveg ótrúlega gömul pæling og fáránlegt ef Gísli nær að slá eign sinni á hana
Skrifa ummæli