þetta var svona menningarlegur dagur í gær. fórum á openairjazztónleika í vondelpark. (þar hefði finnur notið sín). svo var farið á brouwerij 't IJ og fengið sér columbus. (þar hefði finnur notið sín). svo var arkað aftur nirðí bæ og farið á mugisontónleika. (þar hefði finnur notið sín). þetta var svona í fyrsta sinn sem ég nýt kappans á tónleikum. og hvílík veisla. júmm, maðurinn er brill í tónlist. einnig var séð bandið tunng, sem er líka brill. allir að kaupa tunng. líka veisla.
Nú er mánudagur og ritgerð tekur völd. sjiiit.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli