Ég sé að José Gonzales verður á Airwaves í ár. José er mikið spilaður á mínu heimili, enda beisd í Gautaborg og í kunnigjahópi konunnar minnar. Ég kann gríðar vel við töfrandi hljóma hans og hlakka til að kíkja á hanna á Airwaves. Annars var ég einmitt á útgáfutónleikum hans og hljómsveitarinnar hans, Junip. Sem var ekki verra.
Mæli með José Gonzales og Junip!
Annars hefur veðrir loks skánað og ég get því haldið á ný út í bæ og spilað fyrir gangandi vegfarendur. Máski fæ ég einhvern aur fyrir það. Amk meir en frá skattinum.
1 ummæli:
soh! spilandi bara fyrir fólk á strætum Amsterdamborgar!
þú er hetja Hjörtur.
sannkölluð hetja..
Skrifa ummæli