Við fragtflutninga reiknast einn rúmmetri að lágmarki 167 kíló. Það kostar því jafn mikið að senda einn rúmmetra af lofti og 0,167 rúmetra af vatni. Það er þúsund lítrar af lofti kosta það sama og 167 lítar af vatni. Það þykja mér óhagstæð kaup.
En ég ætla hvorki að flytja vatn né loft. Eða a.m.k. eins lítið af lofti og ég mögulega kemst uppmeð. Kannski ég ætti að lofttæma kassana?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli