26. ágú. 2005

ég er líklega haldinn rúmmetrablindu. Rúmmetrinn sem óx mér í augum í gærkvöldi reyndist ekki vera nema 0,2 rúmmetrar. sem þýðir að ég þarf að borga a.m.k. 97 evrur auk 45 í þjónustugjöld. Hinsvegar geri ég fastlega ráð fyrir að í fimmtungi rúmmetrans felist meir en 33 kíló.

7 ummæli:

gulli sagði...

er ekki einn rúmmeter af vatni eitt tonn?

gulli sagði...

er ekki reinn úmmeter af tatni eitt vonn?

Nafnlaus sagði...

Ertu nokkuð búinn að fá miða á Franz Ferdinand? Ef ekki þá get ég gefið þér. Láttu mig vita meistari.

Nafnlaus sagði...

sæll elskan þetta er bara Trína down under. Ætlaði bara að kasta léttri kveðju Cheers

Króinn sagði...

ég er haldinn sömu rúmmetrablindu. hef einmitt verið að reyna að átta mig á hinu sama undanfarna tvo daga fyrir flutningana stockholm-malmö.

Fjalsi sagði...

gulli: einn rúmmetri af vatni er einmitt 1000 lítar sem er akkúrat eitt tonn
Trína: hæ sjálf
siggi: gott að vera ekki einn í þessu
þorri: ekki kominn með miða. Þú mátt alveg gefa mér!

Nafnlaus sagði...

hin klassíska formúla rúmmálsþyngdar er (í cm) l*b*h/6000