22. mar. 2010

Stjórnarandstaða

Ég held að orðið „stjórnarandstaða“ sé ákveðið vandamál í pólitík. Á Íslandi er minnihluti jafnan í stjórnarandstöðu. Þarf það að vera sjálfgefið að minnihluti sé jafnframt alltaf í stjórnarandstöðu?

Engin ummæli: