14. apr. 2008

Ég las það í blaði að Sævar Ciesielski hefði dottið niður stiga í Kaupmannahöfn og brákað á sér lærlegginn. Svo hafi hann fengið blóðeitrun í kjölfarið. Eru þetta algeng örlög Íslendinga í Kaupmannahöfn?

2 ummæli:

Króinn sagði...

Já, ef maður er róni í Köben.

Svo skemmtilega vill reyndar til að ég hef sjálfur hrapað niður stiga í Köben og fékk myndarlega bólgu á hrygginn. Þess má geta að ég var kenndur. Þannig að kannski eru þetta örlög.

Þórdís Gísladóttir sagði...

Sævar var á bar í Ingólfsstrætinu í gærkvöldi. Útitekinn og ekki merkti ég hjá honum helti.