22. apr. 2008

Ég á ekki orð

Hvurslags!? Ég er að horfa hér á Kastljós og þar er viðtal við Davíð Stefánsson sem samkvæmt geitunum í Kastljósinu á að hafa fundið upp textagerð og prófarkalestur! Er ekki allt í lagi? Fín hugmynd hjá Davíð og allt það. Ég fékk sömu hugmynd fyrir tíu árum og hef haft þetta að starfi síðan. Hellingur af fólki sem starfar við þetta og hefur gert í áratugi, árhundruð.

Ojæja - kannski ágætt að vekja athygli á því að við séum til, textagerðarfólkið.

Engin ummæli: