24. jún. 2005

Stjarnan mín og stjarnan þín


Amsterdam 261
Originally uploaded by johannak.
sjitt... mér er of heitt ... full heitt til að vera úti.... of heitt til að vera inni. hvað gerir maður þá? fer í sund - en það má konan mín einmitt ekki gera vegna þess að hún er nýbúin að fá sér tattú ... jövla jövla ... ég fer þá bara í sund með einhverjum öðrum.

1 ummæli:

huxy sagði...

flott tattú, leggjum í ann, mæðgur ... ef ég skyldi ekki vera búin að hringja 14.30 máttu tékka á mér, ok?