Annars er ég búinn að hlusta á Pablo Honey, The Bends, OK Computer, Kid A og Amnesiac með Radiohead í dag. Húfff.... Afhverju. Jú vissulega er Radiohead góð hljómsveit, en er það ekki dáldið klikk að hlusta á fimm plötur í röð. Tja, ekki svo, enda ég ég að fara á tónleika með þeim, ekki á morgun heldur hinn...
Vei!
17. nóv. 2003
Litli sunnudagur.
Er í hálfgerðum vandræðum þar sem ég kláraði verkefnið í Generative Grammar í gær. En í staðinn nota ég tímann til að safna efni fyrir næstu grein á Selluna. Og les svo smá í Language Contact. Og auðvitað ætti ég líka að fara að undibúa ritgerðina í Sociolinguistics. Já, búið ykkur undir að fá póst frá mér um hana. Ég ætla að skrifa um gælunöfn og þarf hjálp vina og vandamanna til að safna upplýsingum um þau
Er í hálfgerðum vandræðum þar sem ég kláraði verkefnið í Generative Grammar í gær. En í staðinn nota ég tímann til að safna efni fyrir næstu grein á Selluna. Og les svo smá í Language Contact. Og auðvitað ætti ég líka að fara að undibúa ritgerðina í Sociolinguistics. Já, búið ykkur undir að fá póst frá mér um hana. Ég ætla að skrifa um gælunöfn og þarf hjálp vina og vandamanna til að safna upplýsingum um þau
16. nóv. 2003
Hvað kom fyrir blogger? Hvað er að sjá?
Þetta er fyrsta færsla úr nettengdu tölvunni minni. Með eðum og þornum og öum og æjum. Þráðlaus sit ég einn og sauma saman mína netdrauma.
Allt í einu varð lífið mitt svo miklu auðveldara. Þráðlaus nettilvera. Hver veit, kannski er ég á klóinu að rita þetta einmitt nú. Það er tildæmis obsjón. Eða inni í eldhúsi, eða inni í the Great Hall. Eða undir rúmi, uppí rúmi en þó ekki í sturtu. Þó það sé möguleiki er það bara asnaskapur.
Og hvað kom til að strákauminginn fékk sér tenginu. Jú, hann vann í Happdrætti Háskólans peningasummu sem dugar akkúrat fyrir deposit fyrir netkortinu.
Ég segi nú bara:
VEI!
Þetta er fyrsta færsla úr nettengdu tölvunni minni. Með eðum og þornum og öum og æjum. Þráðlaus sit ég einn og sauma saman mína netdrauma.
Allt í einu varð lífið mitt svo miklu auðveldara. Þráðlaus nettilvera. Hver veit, kannski er ég á klóinu að rita þetta einmitt nú. Það er tildæmis obsjón. Eða inni í eldhúsi, eða inni í the Great Hall. Eða undir rúmi, uppí rúmi en þó ekki í sturtu. Þó það sé möguleiki er það bara asnaskapur.
Og hvað kom til að strákauminginn fékk sér tenginu. Jú, hann vann í Happdrætti Háskólans peningasummu sem dugar akkúrat fyrir deposit fyrir netkortinu.
Ég segi nú bara:
VEI!
Ekki bein útsending.
Svo fór ad lokum ad skotar unnu, eftir sídarihálfleik hvar Hollendingar voru einfaldlega betri. En skoski markvordurinn stód sig med prýdi. Og svo hefur Hollenska lidid thann leida vana ad skjóta yfir eda framhjá markinu.
En í gairkvöldi horfdi ég á barna-júróvísjón. Hrein snilld - nákvaimlega eins og Júróvísjón bara med krökkum og í kjölfarid mun afslappadra og skemmtilegra... en ein spurning! Afhverju tók ísland ekki thátt? Ég hefdi viljad sjá Jóhönnu Gudrúnu tharna uppá svidi í Köben!
VEI!
Svo fór ad lokum ad skotar unnu, eftir sídarihálfleik hvar Hollendingar voru einfaldlega betri. En skoski markvordurinn stód sig med prýdi. Og svo hefur Hollenska lidid thann leida vana ad skjóta yfir eda framhjá markinu.
En í gairkvöldi horfdi ég á barna-júróvísjón. Hrein snilld - nákvaimlega eins og Júróvísjón bara med krökkum og í kjölfarid mun afslappadra og skemmtilegra... en ein spurning! Afhverju tók ísland ekki thátt? Ég hefdi viljad sjá Jóhönnu Gudrúnu tharna uppá svidi í Köben!
VEI!
15. nóv. 2003
Bein útsending
Hálfleikur. Stadan er enn 1-0 fyrir Skota. Hradinn í leiknum er grídarlegur en Hollendingar hafa í raun haft undittokin sidustu 20 minuturnar en ekki nad ad koma boltanum í netid. Thad er útlit fyrir spennandi seinni hálfleik. En ádur en hann hefst aitla ég ad saikja mér anna ískaldan bjór. Bídid spennt!
Hálfleikur. Stadan er enn 1-0 fyrir Skota. Hradinn í leiknum er grídarlegur en Hollendingar hafa í raun haft undittokin sidustu 20 minuturnar en ekki nad ad koma boltanum í netid. Thad er útlit fyrir spennandi seinni hálfleik. En ádur en hann hefst aitla ég ad saikja mér anna ískaldan bjór. Bídid spennt!
Í gair var föstudagur.
Fór í tíma í Sociolinguistics ásamt 10 bekkjarsystrum mínum. Fór svo á fyrirlestur um máltöku morfema. Svo út ad borda og bíó med Karinu og Maju. Sáum Intolerable Cruelty. Svo drykkir thar sem vid mailtum okkur mót vid Louise og Ann. Í gair var ég umkringdur kvenfólki, thad get ég svarid. En thad er ég reyndar alla daga.
Jamm - kallinn minn... thetta er Amsterdam fyrir thig!
Og hvernig var myndin? Hmmm... hún kom á óvart! Skemmtilega á óvart.
Í dag - landsleikur Hollands og Skotlands og Generative grammar í amk 5 klst.
Eitt orð:
VEI!
Fór í tíma í Sociolinguistics ásamt 10 bekkjarsystrum mínum. Fór svo á fyrirlestur um máltöku morfema. Svo út ad borda og bíó med Karinu og Maju. Sáum Intolerable Cruelty. Svo drykkir thar sem vid mailtum okkur mót vid Louise og Ann. Í gair var ég umkringdur kvenfólki, thad get ég svarid. En thad er ég reyndar alla daga.
Jamm - kallinn minn... thetta er Amsterdam fyrir thig!
Og hvernig var myndin? Hmmm... hún kom á óvart! Skemmtilega á óvart.
Í dag - landsleikur Hollands og Skotlands og Generative grammar í amk 5 klst.
Eitt orð:
VEI!
13. nóv. 2003
Jamm - fór á athygli verda fyrirlestur i dag um Evrópuskeptík. Afar fródlegur. Bjór á the Getaway i kjölfarid og svo heimspekilegar vangaveldur um ekki neitt í tramminu á leidinni heim.
Sellan vöknud til lífsins (eina ferdina enn) og ég á grein dagsins thar. Enn á ný um jafnrétti kynja. Stundum festist madur bara alltaf í sama farinu.
Liisa brau kaffikönnuna í dag. Baitti fyrir thad med thvi ad vaska upp allt leirtau í húsinu. Líka thad sem var hreint fyrir. Ég segi thad bara: Hún er fokkt op!
Sellan vöknud til lífsins (eina ferdina enn) og ég á grein dagsins thar. Enn á ný um jafnrétti kynja. Stundum festist madur bara alltaf í sama farinu.
Liisa brau kaffikönnuna í dag. Baitti fyrir thad med thvi ad vaska upp allt leirtau í húsinu. Líka thad sem var hreint fyrir. Ég segi thad bara: Hún er fokkt op!
12. nóv. 2003
Þú ætlaðir bara aðeins að drepa tímann, en að endingu var það tíminn sem drap þig!
Jamm - kaldur midvikudagur og fatt annad vid haifi en ad vitna i "Meistarann"
Fyrir aftan mig situr stulka - hugguleg svo sem - en mikid oskop talar hun hatt vid sjalfa sig! Svo er hun lika i ljotri peysu. Annad en hann - jeg - i islenskri lopapeysu - i Amsterdam
Það bera allir hrísvönd á bálköstinn sinn!
Jamm - kaldur midvikudagur og fatt annad vid haifi en ad vitna i "Meistarann"
Fyrir aftan mig situr stulka - hugguleg svo sem - en mikid oskop talar hun hatt vid sjalfa sig! Svo er hun lika i ljotri peysu. Annad en hann - jeg - i islenskri lopapeysu - i Amsterdam
Það bera allir hrísvönd á bálköstinn sinn!
11. nóv. 2003
Thetta verdur liklega versta vika i heimi!
Byrjar a thvi ad jeg fai frjettir um ad kisan min sje dain. Svo eydi jeg heilum degi i rafmagnsleysi vid ad leysa verkefni sem jeg nai ekki ad klara fyrir skilafrest thar sem thad lokadist inni i rafmagnslausri tolvu. Svo sef jeg yfir mig thegar jeg aitla loks ad skila thvi eldsnemma i morgun, ferdast halftima i straito sem af einhverjum astaidum hafdi verid breytt i frystigam akkurat i dag. Kem nidur i skola til thess ad prenta ut verkefnid og uppgotva ad jeg hafdi skilid prentkortid eftir heima svo jeg tharf ad kaupa nytt en er bara med 50 kall svo jeg tharf ad fara ut i banka til ad skipta honum og kaupi svo loks nytt prentkort bid i rod i korter eftir lausri tolvu og svo loks thegar bidin er a enda kemst jeg ad thvi ad i flytinum i morgun hafdi jeg bara skilid eftir shortcut a disknum en ekki skjalid sjalft sem jeg aitladi ad prenta svo jeg tharf ad ferdast aftur i frystigamnum alla leid til Geuzenveld og til baka sem thydir ad jeg nai ekki ad lesa fyrir timann i Language Contact sem merkir trhja klukkutima algerlega uti a thekju i tima. Allt thetta OG THAD ER BARA THRIDJUDAGUR !!!
Eitt orð:
Godverdamme!!!!!
Byrjar a thvi ad jeg fai frjettir um ad kisan min sje dain. Svo eydi jeg heilum degi i rafmagnsleysi vid ad leysa verkefni sem jeg nai ekki ad klara fyrir skilafrest thar sem thad lokadist inni i rafmagnslausri tolvu. Svo sef jeg yfir mig thegar jeg aitla loks ad skila thvi eldsnemma i morgun, ferdast halftima i straito sem af einhverjum astaidum hafdi verid breytt i frystigam akkurat i dag. Kem nidur i skola til thess ad prenta ut verkefnid og uppgotva ad jeg hafdi skilid prentkortid eftir heima svo jeg tharf ad kaupa nytt en er bara med 50 kall svo jeg tharf ad fara ut i banka til ad skipta honum og kaupi svo loks nytt prentkort bid i rod i korter eftir lausri tolvu og svo loks thegar bidin er a enda kemst jeg ad thvi ad i flytinum i morgun hafdi jeg bara skilid eftir shortcut a disknum en ekki skjalid sjalft sem jeg aitladi ad prenta svo jeg tharf ad ferdast aftur i frystigamnum alla leid til Geuzenveld og til baka sem thydir ad jeg nai ekki ad lesa fyrir timann i Language Contact sem merkir trhja klukkutima algerlega uti a thekju i tima. Allt thetta OG THAD ER BARA THRIDJUDAGUR !!!
Eitt orð:
Godverdamme!!!!!
Hingad er eg kominn alla leid fra Geuzenveld til Amsterdam til thess eins ad prenta ut tvair bladsidur. En gleymdi eg ekki prentkortinu heima. Daudi og djofull.
Tok stratio. Thad var virkilega kaldara inni i straito en uti. Hjer eru menn ekkert ad hafa fyrir thvi ad kveikja a mistodinni thegar kolnar. Hjer eru menn heldur ekkert ad hafa fyrir thvi ad koma rafmagninu i gang thegar thad fer af. Sat allan gairdaginn (litla sunnudag) aleinn i myrkrinu, nakinn fyrir framan tolvuskjainn og vann verkefni og vonadi ad batteriin myndu endast thar til jeg klaradi verkefnid... sem thau audvitad gerdu ekki.
Eitt orð
SVEI!
Tok stratio. Thad var virkilega kaldara inni i straito en uti. Hjer eru menn ekkert ad hafa fyrir thvi ad kveikja a mistodinni thegar kolnar. Hjer eru menn heldur ekkert ad hafa fyrir thvi ad koma rafmagninu i gang thegar thad fer af. Sat allan gairdaginn (litla sunnudag) aleinn i myrkrinu, nakinn fyrir framan tolvuskjainn og vann verkefni og vonadi ad batteriin myndu endast thar til jeg klaradi verkefnid... sem thau audvitad gerdu ekki.
Eitt orð
SVEI!
7. nóv. 2003
Í dagslok settist ég hér nidur til ad tékka á stödunni í bankanum sem er nokkud betri en fyrr í dag. Ekki svo ad skilja ad mínusinn sé eitthvad minni. En heimildin er hairri og thad bídur upp á.... tja t.d. thann kost ad borga húsaleigu thennan mánudinn.
Rétt í thessu var ég ad spjalla vid naiturvördinn. Thennan sem passar upp á ad vid verdum ekki rænd eda drepin í svefni. Hann aitlar sko heldur betur ad kíkja í heimsókn til Íslands. Ég baud honum pláss á Tryggvagötunni eins og venja er.
Í kvöld steikti ég himneskar pönnukökur handa Kristjáni og Lovísu. Hitti í mark og Lovísa dansadi og söng af ánægju eins og prinsessan sem hún er og ef vel var ad gáð mátti sjá sælubros á Kristjáns vör. Svo horfðum við á MTVMUSICAWARDS eða amk partinn thar sem SigurRos vann fyrir besta myndbandið. Thar med var kvöldid fullkomnad og ég gat ekki klárad verkefnid fyrir morgundaginn. En ég geri thad bara á morgun. Thví thá er kominn nýr dagur og sporin sem ég stíg í nótt fyrnast fljótt...
Og afhverju er ég ad segja frá thessu.... tja... afhverju ert thú ad lesa thetta?
Eitt orð:
VEI!
Rétt í thessu var ég ad spjalla vid naiturvördinn. Thennan sem passar upp á ad vid verdum ekki rænd eda drepin í svefni. Hann aitlar sko heldur betur ad kíkja í heimsókn til Íslands. Ég baud honum pláss á Tryggvagötunni eins og venja er.
Í kvöld steikti ég himneskar pönnukökur handa Kristjáni og Lovísu. Hitti í mark og Lovísa dansadi og söng af ánægju eins og prinsessan sem hún er og ef vel var ad gáð mátti sjá sælubros á Kristjáns vör. Svo horfðum við á MTVMUSICAWARDS eða amk partinn thar sem SigurRos vann fyrir besta myndbandið. Thar med var kvöldid fullkomnad og ég gat ekki klárad verkefnid fyrir morgundaginn. En ég geri thad bara á morgun. Thví thá er kominn nýr dagur og sporin sem ég stíg í nótt fyrnast fljótt...
Og afhverju er ég ad segja frá thessu.... tja... afhverju ert thú ad lesa thetta?
Eitt orð:
VEI!
5. nóv. 2003
Það var og!
Vaknadi vid thad ad ég tognadi í löppinni. Ekki veit ég hvernig ég fór ad thví en ég er helaumur í fótnum mínum fallega. En viti menn - glampandi sól fyrir utan gluggann minn og himinblámi hamingjunnar. Þrátt fyrir fótameinið fór ég á faitur, enda ekki annad haigt á svona drottins dýrðar degi.
Og hvað tekur við? Þriggja stunda lestur í Principles and parameters.
Tvö orð yfir þ:að:
VEI!
Vaknadi vid thad ad ég tognadi í löppinni. Ekki veit ég hvernig ég fór ad thví en ég er helaumur í fótnum mínum fallega. En viti menn - glampandi sól fyrir utan gluggann minn og himinblámi hamingjunnar. Þrátt fyrir fótameinið fór ég á faitur, enda ekki annad haigt á svona drottins dýrðar degi.
Og hvað tekur við? Þriggja stunda lestur í Principles and parameters.
Tvö orð yfir þ:að:
VEI!
4. nóv. 2003
Thetta líst mér á! Mér verdur hugsad til allra vinnustundanna heima hjá mömmu vid blómavökvun og kattapössun. Svo ekki sé talad um öll skiptin sem madur hefur borid grillid fram og til baka úr bílskúrnum. Thetta eru sannarlega störf í thágu foreldra minna og mér reiknast einhverjir tugir thúsunda króna í gegnum tídina. Reyndar fylgdi med frítt faidi og húsnaidi en ad thví frádregnu erum vid örugglega ad tala um 5-6 krónur. Thá er bara spurning hvort madur fari ekki í mál. Já, og öll skiptin sem madur hefur hjálpad hinum og thessum ad flytja. Thar á ég ábyggilega inni thónokkra Brynjólfa Sveinssyni. Og, bensínkostnadurinn sem farid hefur í ad skutla vinum sínum út um allan bai. Thetta er ábyggilega farid ad hlaupa á hundrudum thúsunda samanlagt. Ég aitla ad hafa samband vid lögfraidinginn minn nú thegar!
3. nóv. 2003
Ahhh... kominn mánudagur med tiheyrandi fríi. Nóttin var heví - en kannski var hún meira heví hjá Hauki - sem ég thakka fyrir innlitid og viskíid.
Ahhh... kominn mánudagur med tilheyrandi verkefni í GG. Bezt ad koma sér ad verki thvi fyrr en varir er dagurinn úti og komid kvold og thá er of seint ad skila verkefninu.
Ahhh... kominn mánudagur og ekkert í ísskápnum. Ég myndi kíkja í heimsókn til Alberts ef ekki vairi rigning og ef ég vairi ekki búinn ad týna PIN-kortinu mínu
Svei - attan
Ahhh... kominn mánudagur med tilheyrandi verkefni í GG. Bezt ad koma sér ad verki thvi fyrr en varir er dagurinn úti og komid kvold og thá er of seint ad skila verkefninu.
Ahhh... kominn mánudagur og ekkert í ísskápnum. Ég myndi kíkja í heimsókn til Alberts ef ekki vairi rigning og ef ég vairi ekki búinn ad týna PIN-kortinu mínu
Svei - attan
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)