16. nóv. 2005

Þurfti virkilega erlenda úttekt til að menn áttuðu sig á hversu bágborin fjárhagsstaða Háskólans er? Stúdentar hafa til dæmis bent á það í fjöldamörg á að opinberar fjárvetingar til ríkisháskólanna á Íslandi eru með því lægsta sem þekkist í Evrópu. Þetta er kannski til marks um það að fólk er löngu hætt að hlusta á stúdenta!

2 ummæli:

Króinn sagði...

Kannski stúdentapólitík yrði marktæk ef stúdentarnir sjálfir hættu þessari bjánalegu sandkassapólitík sín á milli í hægri-vinstri þykjustuleik og færu að standa saman og stunda raunverulega hagsmunapólitík út á við.

Nafnlaus sagði...

kannski