Ég var að fletta Málinu áðan í strætó. Þar var flennistjór auglýsing með Krumma Halldórssyni frá Mogganum. Við fyrsta lestur sýndist mér það standa: ÍHALDIÐ SKIPTIR ÖLLU.
Það hefði þó verið frábær auglýsing. Skora á Moggann að láta vaða.
Annar mæli ég með Máli gærdagsins. Síða átján þar er alveg þolanleg.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli