Drengurinn sem afgreiddi mig í Krónunni hefur ábyggilega ekki verið eldri en fjórtán ára. Ég veit ekki, kannski teljast afgreiðslustörf til starfa af "léttara tagi". En afhverjur er drengurinn ekki í skóla, spyr ég.
4 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Ég var akkúrat að hlusta á lagið með Svavari Knúti. Mér finnst það sæmilegt.
Thad rifjast upp fyrir mér ad ég hef lent í svipudu, thad er ad vera afgreiddur af barni - og thad einmitt í Krónunni. Man einmitt ad mér thótti ég sleppa vel ad fá afgreidslu thví ad barnid var uppteknast vid thad ad aerslast um búdina med jafnöldrum sínum og samstarfsfólki.
4 ummæli:
Ég var akkúrat að hlusta á lagið með Svavari Knúti. Mér finnst það sæmilegt.
hann er amk ekkert að fela það að hafa stolið laginu frá Hemma Gunn, Anonymous
drengurinn er örugglega í vetrarfríi. gangi þér vel í kosningabaráttunni! hrh
Thad rifjast upp fyrir mér ad ég hef lent í svipudu, thad er ad vera afgreiddur af barni - og thad einmitt í Krónunni. Man einmitt ad mér thótti ég sleppa vel ad fá afgreidslu thví ad barnid var uppteknast vid thad ad aerslast um búdina med jafnöldrum sínum og samstarfsfólki.
Skrifa ummæli