4. nóv. 2005

Þetta trúbadúrkeppnislag sem vann eftir hann Svavar Knút er bara alveg frekar vont. Hins vegar hljómar Sálin núna og djöfull er ég skotinn í þessar nýju plötu. Ég verð alltaf jafn hissa hvað ég er í raun mikið Sálarfan. Merkilegt alveg.

Annars er ég í hlýjum faðmi þynnkunnar bara hér í vinnunni.

Já!

1 ummæli:

Króinn sagði...

Thú hefdir verid flottur hér í Köben um helgina. Ekki thverfótad fyrir einhverju he%&¤#"is Sálar-lidi frá Íslandi út um allt.