það er brotið nú í lífi mínu blað
maður internetsins, fpm, hefur horfið af því. hann svarar ekki msn eða tölvupóstum og blogger vart meir. hann er kannski svona eins og guð. heldur sig baka til og stjórnar og skapar en þáttakendur fá ekki að sjá hann. enda er guð allt of upptekinn við að vara á vappi með mannkyninu.
en hvað er þetta, maður farinn að líkja vini sínum við guð. minna má það nú vera.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli