Helgin var nokkuð viðburðasnauð fyrir utan blóðbaðið á 22 á föstudag og beztu tónleika í heimi á Grand Rokki á laugardag.
Deep Jimi and the Zep Creams er án vafa bezta hljómsveit Íslandssögunnar. Og líklega best geymda leyndarmálið. Það er undarlegt að fólk sem ég kalla vini mína og fjölskyldu kannast ekki við Deep Jimi. Hvar voruð þið árið 1992? Hvergi nálægt mér að minnsta kosti.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli