10. feb. 2006

Mér sýnist á öllu að kvikmyndagetraunin ætli að eyðileggja helgar sumra. Kannski er það vegna þess að hún er á ensku í þetta sinn. Afhverju er hún á ensku? Jú, samkvæmt teljaranum er hún lesin í nær öllum heimsálfum og hvað veit ég hvort allir lesendur kunni íslensku. En engin svo hafa svo sem borist á ensku. Eða jú, eða ... uhm?
Hvað um það... nú held ég að svarið komi:

MovieQuiz


1. Clue: The film is the second part of a trilogy.
2. Clue: The three films were perhaps not at first intended as a trilogy but have been dubbed so since they all fall under a particular style of film making.
3. Clue: The third film in the trilogy is by many regarded as the best one. At least it was the most popluar one. The three films are the only ones the director has made.
4. Clue: The film is based on a play
5. Clue: The film is about a relationship and forbidden love.
6. Clue: This is probably one of the most famous love stories of all times. It is belived to have been written 1595. The film is around 400 years younger.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Romeo + Juliet. 401 ár.

Króinn sagði...

Ég heimta kvikmyndagetraun á skánsku. Gengur ekki að mismuna svona lesendum þínum í Malmö.

Nafnlaus sagði...

Það var ekki enskan sem truflaði mig þó vissulega tali ég bæði íslensku og frönsku betur. Ég hafði bara ekki græna glóru þar til í síðustu vísbendingu. Sem ég sá of seint til að sigra. Í þetta sinn. Sjáumst að viku. Góða helgi.
Parísardaman Kristín.