15. feb. 2006

Eins og kom fram á rás eitt var ég um daginn að taka til í gríðarstóru rússnesku kvikmyndasafni. Ég er svo sem alls ekki búinn með það verkefni. Hins vegar þurfti ég að stökkva í annað verkenfni til að losna við óæskilegan hala. Að koma um 2000 VHS spólum upp í hillu. En hillurnar eru inni í risastórum kæli. Þar hef ég þurft að eyða síðustu tveimur dögum. Þetta er svona eins og að vinna inni í ísskáp. Sama hitastig.

Það er enda hrollur í mér.

Engin ummæli: