Þeir voru hver öðrum glæsilegri, strákarnir á Óskarnum í nótt. Hér má sjá brot af því besta, og því versta, sem bar fyrir augu á rauða dreglinum. Hvað var Ben Affleck t.d. að spá? Veit hann ekki að það er 2013, eða...? Og Daniel Radcliffe, er hann ekkert að djóka með þessum skóm?
En eftir sýningu næturinnar vitum við hverju við megum eiga von á í herrafatatískunni á næstu misserum.
Flottir!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli