Þetta er bjartsýni. En einu sinni notaði ég þetta blogg sem svona opna dagbók. Ég ætla að sjá hvað ég endist til að henda hingað inn hugrenningum mínum um tilveruna.
Það eru svona ákveðin tímamót núna þegar Nói er byrjaður á leikskóla og rútína komin í gang.
Sjáum til
Engin ummæli:
Skrifa ummæli