Það var kannski vorstemmari í loftinu um daginn. En veturinn er ekkert farinn. Enda á ekki að fara að vora fyrr en eftir um mánuð. Ég held ef smellt er á orðið "vor" í efnisorðalistanum megi finna samantekt á vorkomu liðinna ára. Hvað um það, hugurinn er á Ítalíu. Þangað var bókuð ferð í gær. Ólívur og vín!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli