27 mínútur í strætó er svo sem ekki mikill tími. Það tók mig 33 mínútur að ferðast frá Doolhantjestraat og niður að De Dam þarsíðasta vetur. Í strætó í dag datt mér eitthvað í hug sem ég vildi ræða hér. Man það ekki nú. Það var fyrir um 24 mínútum síðan.
Vinnan er byrjuð. Ég get ekki sagt að ég hafi það alveghreint á hreinu hvað ég á að gera hér. En það kemur í ljós.
Hlakka til í kvöld.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli