28. okt. 2003

Mikid langar mig ekki i kaffi. Hvad thá te. Svo jeg held... svo ég held... svo ég held ég fái mér bara bjór og slappi af. Enda búinn ad lesa yfir mig af djúpgerdarreglum og hámarksvorpunarkjaftaidi.

Ó hvad ég vildi ad ég vairi lágmarkspar!

Hér fyrir utan sést varla neitt enda myrkur. Thó má sjá geislann af vasaljósi oryggisvardarins sem húkir fyrir utan í leit ad glaipamonnum. Mikid vona ég ad leit hans beri engan árangur. En hér inni sést nú mest lítid líka. Enda ljósin slokkt. Hinsvegar kveikt á tolvunni ad sjálfsogdu og stereógraíjunum hvar undir geislanum snýst diskur fullur af song Hollieday. Inni í eldhúsi situr Lovísa og horfir á Sex and the city og mér leidist svo mjog ad jeg er á morkunum ad setjast hjá henni. Held samt varla.

Held samt varla --- held samt varla....

só - hvad er ad gerast tharna úti í honum heimi? Eitthvad ad frétta?

... .... ....

Ekkert svar. Ekkert hljód bara blód!

Engin ummæli: