28. okt. 2003

Hér eru skilin milli veturs og hausts nokkud skörp. Vedrid hér í Hollandi tekur thessa morkudu daga alvarlega. Fyrsti vetrardagur var i raun fyrsti vetrardagur og sídan thá hefur verid hér skítakuldi. En íslenska lopapeysan mín kemur í gódar tharfir og heldur gódum hita á íslenska sveita (og sveitta) manninum í Amsterdam.

Í odrum fréttum er ad vid Kistján og Lovísa og Anina erum ad spá ad flyta út af Dolhaantjestraat, thad er ef leigusamningurinn leyfir, fjárrád og laust leiguhúsnæði. Svo líkurnar eru litlar. Lovísa sagdi ad á nýja heimilinum yrdi bara tolud danska. Hmmm, fine by me, en ég stakk upp á ad fyrst um sinni yrdi bara tolud danska á sunnudogum. En sjáum til.

Annad. Club27 kominn med sitt bloggdót: club27.blogspot.com

Og jukk.... kaffid mitt er ordid ískalt og tærnar mínar líka. Svei mér thá!

Engin ummæli: