30. okt. 2003

Fór ásamt megninu af Club27 í bíó í kvöld. Fórum í bíóhúsid "the Movies" á Harlemerstraat. Thad er bíó med bar og veitingastad. Ekkert helvítis poppkorn thar, heldur hreindýrasteik og raudvín. Hvad um thad. Sáum myndina Swimmingpool. Hin ágaitasta skemmtan. Og sérlega falleg, 90% af myndinni má horfa á allsbera franska stelpu. Jamm.

Harlemerstraat er stadstett í umtöludu Jordaan hverfi. Thar vil ég búa. Harlemerstraat er uppáhalds gatan mín í Amsterdam. Hún er svona sérvöruverslunargata. Thar er ostabúd, vínbúd, ólívuolíubúd, kryddbúd, Albert Heijn, kryddpylsubúd, málningarbúd, kertabúd, saumabúd, kampavínsbúd, hassbúd, barnavörubúd, raftaikjabúd og náttúrulega ótal barir og mörg veitingahús. Ég aitla ad finna mér íbúd á Harlemerstraat ef ég verd hérna annad ár.

Halloween teiti á föstudag. Ég aitla ad vera klaiddur sem Albert Heijn innkaupapoki.

Hvad er ég ad gera nú. Sötra raudvín og borda danska osta og ítalska, sólthurrkada tómata. Thetta er saildarlíf hér í Amsterdam. Tilvalid ad hafa hjá sér nokkar góda vini núna.

Hvad um thad.



Engin ummæli: