24. ágú. 2012

Göngugatan Laugavegur III

Ætla að týna hér saman umfjöllun um framtakið og jákvæð og neikvæð viðbrögð eftir því sem hún verður á vegi mínum:

Jákvæð



Laugavegur - hvert skal stefnt?
http://www.visir.is/laugavegur---hvert-skal-stefnt-/article/2012704209987

Páll Jakob Líndal doktorsnemi í umhverfissálfræði fjallar á jákvæðum nótum um framtakið

Alsæl með göngugötuna
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/08/03/alsael_med_gongugotuna/

Rætt var við eftirfarandi verslunarfólk við götuna sem allt var hæstánægð með framtakið:

Kristján Freyr Halldórsson, Bókabúð Máls og menningar
Tinna Brá Baldvinsdóttir, Hrími hönnunarhúsi
Hanna Soffía Þormar, Spúútnik
Bára Hólmgeirsdóttir, Aftur

Skólavörðustígur sumargata viku lengur
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/08/16/skolavordustigur_sumargata_viku_lengur/
Mikil ánægja hefur verið með fyrirkomulagið meðal rekstraraðila við Skólavörðustíg og vildu allir aðilar á svæðinu hafa götuna sumargötu í eina viku til viðbótar við áður auglýstan tíma. Það sama kom upp í fyrra:
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/08/09/skolavordustigur_afram_gongugata/

http://borghildur.info
Ýmsar mælingar og umfjöllun um framtakið í fyrra.

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/03/07/segir_framsetningu_kaupmanna_ranga/
Kristín Soffía Jónsdóttir gerir athugasemd við framsetningu Björns Jóns Bragasonar við mótmæli við lokun.

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/04/23/fleiri_hlynntir_sumarlokun/
Frétt um að fleiri séu hlynnti lokun fyrir bílaumferð en andvígir.

Neikvæð

Greinargerð með undirskriftum kaupmanna og fasteignaeigenda gegn öllum frekari áformum um lokun Laugavegar fyrir bílaumferð, afhentar borgarstjóra 7. mars 2012

Ýmis neikvæð ummæli Björns Jóns Bragasonar hjá Samtökum kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg á mbl.is
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/03/07/kaupmenn_vid_laugaveg_motmaela/
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/04/30/list_illa_a_lokun_laugavegar/
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/06/11/engin_skynsamleg_rok_fyrir_lokun_laugavegar/
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/06/11/botnar_ekki_i_sjonarmidum_borgarinnar/
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/08/17/aldradir_og_fatladir_sjaldsedir/
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/08/19/opid_fyrir_umferd_a_laugaveginum/
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/08/24/verslun_tekid_kipp_vid_opnun/




Engin ummæli: